Nökkvi Dan Elliðason

Staða Markmaður
Númer 1
Fæðingardagur 01.06.1991
Fæðingarstaður Reykjavík
Spilað með Selfoss síðan 2008
Leikir fyrir Selfoss 144
Mörk fyrir Selfoss 1
Fyrrum félög HK (2013-2014)
Helgi Hlyns

Ættfræði

Ættaður af Höfn í Horfnafirði í föðurætt og Raufarhöfn í móðurætt. Fæddist í Reykjavík en foreldrarnir fluttu stuttu seinna út á land

Fyrsti mfl leikurinn

24. október 2008 með Selfoss, gegn Fjölni

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

15 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Arnar Gunnarsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Henning Fritz

Bestur í klefanum

Andri Már

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Koma Selfoss í úrvalsdeild árið 2016

Rútínan á leikdegi

Borða vel, sofa vel og þungarokk