Patrekur Jóhannesson

Staða Þjálfari
Fæðingardagur 07.07.1972
Fæðingarstaður Reykjavík
Þjálfað Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 0
Landsleikir 241
Landsliðsmörk 634
Fyrrum félög sem leikmaður Stjarnan (1989-1994 og 2005-2008), KA (1994-1996),
Tusem Essen (1996-2003), Elgoria Bidaso (2003-2004)
Fyrrum félög sem þjálfari Stjarnan (2009-2010), Tv Emsdetten (2010-2011),
Valur (2013), Haukar (2013-2015),
Landslið Austurríkis (2011-)

Ættfræði

Faðir minn heitinn Jóhannes Sæmundsson dó 1983 – Móðir Margrét Thorlaciu,s kennari. Bræður mínir eru Jóhannes Ólafur, kerfisfræðingur og Guðni Th., Forseti Íslands.

Fyrsti mfl leikurinn

Það var 1988 með Stjörnunni gegn ÍR

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

6 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Magnús Teitsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn (utan Selfoss)

Janus Daði Smárason og Matthías Árni Ingimarsson

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Sem þjálfari var það Íslandsmeistaratitillinn 2015 og EM 2014 og HM 2015 með Austurríki.  Sem leikmaður var það Olympia Barcelona 1992, HM 1997 og EM 2002