Teitur Örn Einarsson

Staða Hægri skytta
Númer 14
Fæðingardagur 23.09.1998
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2015
Leikir fyrir Selfoss 71
Mörk fyrir Selfoss 405
Fyrrum félög

Ættfræði

Hurðabaksættin. Einar Guðmundsson. Þuríður Ingarsdóttir. 3 systur. Elli, Haukur, Rúnar, Hanna, Örn og Hulda öll í hurðabaksættinni… Ég og Haukur erum syskinabörn.. og öll syskini hans líka væntanlega.

Fyrsti mfl leikurinn

10.apríl 2015 með Selfoss gegn Fjölni

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

6-7 ára sirka

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Pabbi (Einar Guðmundsson)

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Kiril Lazarov

Bestur í klefanum

Guðni og Árni Steinn

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Kringla skeytin nær móti Stjörnunni

Rútínan á leikdegi

Engin 100% föst rútína en reyni að vera ekki bara að gera ekki neitt og verða bara þreyttur heldur bara frekar að hafa alla daga eins því maður er vanur því og bara vera eins og manni lýður best