Þórir Ólafsson

Staða Aðstoðarþjálfari
Fæðingardagur 28.11.1979
Fæðingarstaður Reykjavík
Þjálfað Selfoss síðan 2015
Leikir fyrir Selfoss 77
Mörk fyrir Selfoss 332
Landsleikir 112
Landsliðsmörk 277
Fyrrum félög sem leikmaður Selfoss (1999-2002), Haukar (2002-2005),
Tus-N-Lubbecke (2005-2011), Vive Targi Kielce (2009-2014),
Stjarnan (2014-2015)
Fyrrum félög sem þjálfari Stjarnan

Ættfræði

Faðir er Jón Ólafur Óskarsson og móðir Þórdís Sigurþórsdóttir. Ættaður úr Villingaholtshreppnum og Ölfusinu. Frændi Rúnari Hjálmars og Árna Steins svo einhverjir séu nefndir.

Fyrsti mfl leikurinn

Það var í lok tímabilsins 1999 minnir mig, með Selfoss gegn Gróttu/KR

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

12 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Sigurður Þórðarsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn (utan Selfoss)

Vignir Svavarsson

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Úrslitahelgin í meistaradeildinni í Köln 2013 og umspilið á móti Fjölni um laust sæti í efstu deild