Meistaraflokkur kvenna

Tímabilið 2019-2020

Efsta röð (frá vinstri): Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Sólveig Erla Oddsdóttir, Þuríður Ósk Ingimarsdóttir, Jósef Geir Guðmundsson (liðsstjóri).

Miðjuröð (frá vinstri): Rúnar Hjálmarsson (aðstoðarþjálfari), Sigríður Lilja Sigurðardóttir, Katla María Magnúsdóttir, Rakel Guðjónsdóttir, Elín Krista Sigurðardóttir, Örn Þrastarson (þjálfari).

Neðsta röð (frá vinstri): Helgi Hlynsson (markmannsþjálfari), Katla Björg Ómarsdóttir, Tinna Sigurrós Traustadóttir, Henriette Östergaard, Hulda Dís Þrastardóttir, Agnes Sigurðardóttir, Ketill Heiðar Hauksson (sjúkraþjálfari).

 

*Á myndina vantar Dröfn Sveinsdóttur.

 

Meistaraflokkur kvenna er að mestu leyti skipaður Selfyssingum og nærsveitungum. Liðið hefur spilað í efstu deild frá árinu 2012 eftir að kvennaliðið var endurvakið eftir að hafa legið í dvala í 17 ár.  Árangur meistaraflokks kvenna á Íslandsmóti má sjá hér.