Meistaraflokkur kvenna

Tímabilið 2017-2018

Efsta röð (frá vinstri): Anna Kristín Ægisdóttir, Sólveig Erla Oddsdóttir, Þuríður Guðjónsdóttir, Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Katla María Magnúsdóttir, Hulda Dís Þrastardóttir.

Miðjuröð (frá vinstri): Rúnar Hjálmarsson (aðstoðarþjálfari), Aldís Elva Róbertsdóttir, Katrín Erla Kjartansdóttir, Kristrún Steinþórsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Perla Ruth Albertsdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Arna Kristín Einarsdóttir, Agnes Sigurðardóttir, Örn Þrastarson (þjálfari), Jósef Geir Guðmundsson (liðsstjóri).

Neðsta röð (frá vinstri): Sigríður Lilja Sigurðardóttir, Elva Rún Óskarsdóttir, Kristín Una Hólmarsdóttir, Dröfn Sveinsdóttir, Viviann Petersen, Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Elín Krista Sigurðardóttir, Katla Björg Ómarsdóttir, Rakel Guðjónsdóttir.

 

Meistaraflokkur kvenna er að mestu leyti skipaður Selfyssingum og nærsveitungum. Liðið er mjög ungt og er meðalaldur liðsins undir 20 árum (19,5 ár). Liðið hefur spilað í efstu deild frá árinu 2012 eftir að kvennaliðið var endurvakið eftir að hafa legið í dvala í 17 ár.  Árangur meistaraflokks kvenna á Íslandsmóti má sjá hér.

Markmenn

Útileikmenn

Þjálfarar