Arna Kristín Einarsdóttir

Staða Vinstra horn
Númer 17
Fæðingardagur 21.05.1996
Fæðingarstaður Akureyri
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 38
Mörk fyrir Selfoss 54
Fyrrum félög KA/Þór (2015-2016)
Arna-snap

Ættfræði

Ég fæddist á Akureyri. Mamma mín heitir Sigrún Lilja og er ættuð úr Eyjafirðinum. Pabbi minn heitir Guðbergur Einar og hann er að vestan

Fyrsti mfl leikurinn

21.ágúst 2013 með KA/Þór gegn Selfoss

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

6 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Kristín hjá ÍR

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Hef aldrei átt mér neinn einn uppáhalds en af íslenskum leikmönnum myndi ég segja að Guðjón Valur væri á toppnum

Best í klefanum

Það er bara ekki hægt að gera uppa milli þessara snillinga

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Ég man voða litið úr leikjum en klefinn stendur alltaf fyrir sínu

Rútínan á leikdegi

Hún er aldrei eins, fer eftir hvað hentar hverju sinni