Dröfn Sveinsdóttir

Staða Markmaður
Númer 16
Fæðingardagur 4.02.1999
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 8
Mörk fyrir Selfoss 0
Fyrrum félög

Ættfræði

Móðir mín heitir Sædís Jónsdóttir og faðir minn Sveinn Grímsson. Ættuð frá nærsveitum Blönduós í móðurætt og úr Árnessýslu í föðurætt

Fyrsti mfl leikurinn

Minnir að það hafi verið 21. apríl á móti HK í umspilinu um sæti í Olís-deildinni

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

11 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Sigrún Arna Brynjarsdóttir var fyrsti þjálfarinn minn

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Það mun vera danski markvörðurinn Niklas Landin

Best í klefanum

Perla eða Kristrún

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Að hafa getað varið nokkur víti í umspilinu á síðasta tímabili

Rútínan á leikdegi

 Sofa nóg og hafa það nokkuð rólegt, borða vel og hlusta á peppaða tónlist til þess að koma sér í gírinn