Elín Krista Sigurðardóttir

Staða Hægri skytta
Númer 21
Fæðingardagur 19.08.2001
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 4
Mörk fyrir Selfoss 0
Fyrrum félög

Ættfræði

Ég er ættuð frá Selfossi. Mamma mín heitir Ragnheiður Blöndal og pabbi minn heitir Sigurður Ágústsson.  Einar Guðmundsson og Teitur Örn eru frændur mínir. Einnig er ég skyld Dag Sigurðssyni

Fyrsti mfl leikurinn

Á Ragnarsmótinu 2017 með Selfoss

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

9 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Sigrún Arna Brynjarsdóttir

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Nora Mørk

Best í klefanum

Ég myndi segja Katrín Erla

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Þegar ég varð deildarmeistari með 4.flokki

Rútínan á leikdegi

Ég bara hef enga sérstaka rútínu