Elva Rún Óskarsdóttir

Staða Miðja
Númer 1
Fæðingardagur 03.06.2000
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 18
Mörk fyrir Selfoss 8
Fyrrum félög
Helgi Hlyns

Ættfræði

Flest allir mínir ættingjar koma frá Selfossi. Ég er í Hrepphólaættinni svo það má segja ég sé skyld hálfu Selfoss liðinu

Fyrsti mfl leikurinn

Á Ragnarsmótinu 2016, með Selfoss á móti Fylki

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

Byrjaði að æfa 12 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Sigrún Arna

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Mikkel Hansen

Best í klefanum

Magga

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Úrslitaleikurinn í bikarnum í 3.flokki

Rútínan á leikdegi

Vakna, borða, chilla, borða, mæta 30 mín fyrir mætingu