Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir

Staða Leikstjórnandi
Númer 4
Fæðingardagur 14.05.1995
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2011
Leikir fyrir Selfoss 114
Mörk fyrir Selfoss 885
Fyrrum félög

Ættfræði

Skyld stórum hluta meistaraflokks kvenna og karla þar sem ég tilheyri Hurðarbaksættinni

Fyrsti mfl leikurinn

Það var á tímabilinu 2011-2012, man ekki hvaða leikur það var

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

6-7 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Hulda Bjarnadóttir og Aron Kristjánsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Nora Mørk, Nycke Groot og Stine Bredal Oftedal

Best í klefanum

Allar frábærar

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Fyrsti A-landsleikurinn

Rútínan á leikdegi

Ég reyni að nærast vel og vera úthvíld, svo fer ég oft í göngutúr eða að lyfta til að kveikja aðeins á kerfinu fyrir leikinn. Einnig undirbý ég mig andlega með því að hugsa um hvað ég/við erum að fara að gera í leiknum, t.d. þær áherslur sem búið er að fara sérstaklega í á æfingum og fundum fyrir leikina