Staða | Leikstjórnandi |
Númer | 4 |
Fæðingardagur | 14.05.1995 |
Fæðingarstaður | Selfoss |
Spilað með Selfoss síðan | 2011 |
Leikir fyrir Selfoss | 114 |
Mörk fyrir Selfoss | 885 |
Fyrrum félög | – |
Skyld stórum hluta meistaraflokks kvenna og karla þar sem ég tilheyri Hurðarbaksættinni
Það var á tímabilinu 2011-2012, man ekki hvaða leikur það var
6-7 ára
Hulda Bjarnadóttir og Aron Kristjánsson
Nora Mørk, Nycke Groot og Stine Bredal Oftedal
Allar frábærar
Fyrsti A-landsleikurinn
Ég reyni að nærast vel og vera úthvíld, svo fer ég oft í göngutúr eða að lyfta til að kveikja aðeins á kerfinu fyrir leikinn. Einnig undirbý ég mig andlega með því að hugsa um hvað ég/við erum að fara að gera í leiknum, t.d. þær áherslur sem búið er að fara sérstaklega í á æfingum og fundum fyrir leikina