Staða | Liðsstjóri |
Fæðingardagur | 24.07.1978 |
Fæðingarstaður | Reykjavík |
Þjálfað Selfoss síðan | 2017 |
Leikir fyrir Selfoss | 0 |
Mörk fyrir Selfoss | 0 |
Fyrrum félög sem leikmaður | Selfoss, Ørsta IL, Noregi (1997-1998) |
Fyrrum félög sem þjálfari | – |
Faðir: Guðmundur Jósefsson frá Stokkseyri. Móðir: Elín Arndís Lárusdóttir frá Selfossi. Ég og Ásgeir Örn Hallgrímsson erum þremenningar mömmumegin. Ég og Viðar Örn erum þremenningar pabbameginn og svo erum ég og Ágústa í íþróttahúsinu fjórmenningar mömmumegin
Það var árið 1997 með Ørsta IL, man að við spiluðum einn leik í Trondheim
ca 10 ára
Það er enn lengra síðan. Ég man að Einar Gunnar og Daði Steinn þjálfuðu á þessum tíma, einnig Einar Guðmundsson.
Alexander Petersson
Ef ég mætti segja sem liðstjóri/áhorfandi. Þá er það leikur 2001 strákanna í liði 1 á móti Lyon frá France í 16 liða úrslitum á Partille cup síðastliðið sumar. Geggjaður leikur. Flott vörn og skotnýting var 85% hjá þeim