Katla María Magnúsdóttir

Staða Vinstri skytta
Númer 19
Fæðingardagur 16.09.2001
Fæðingarstaður Vestmannaeyjar
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 12
Mörk fyrir Selfoss 14
Fyrrum félög
katla-snap

Ættfræði

Pabbi: Magnús Matthíasson frá Þýskalandi. Mamma: Dóra Kristrún Brynjarsdóttir, frá Vestmannaeyjum. Er fjarskyld Otto von Bismarck, Prússlandskeisara

Fyrsti mfl leikurinn

25.mars 2017 kl 13:37 með Selfoss gegn Gróttu

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

8 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Allt sem ég kann kemur frá Sigrúnu Örnu fyrsta þjálfaranum mínum

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Cristina Neagu

Best í klefanum

Katrín Ósk klárlega. Alltaf fjör í henni

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Fyrsti meistaraflokksleikurinn sem var jafnframt fyrsti leikurinn sem Katrín systir og ég spiluðum saman

Rútínan á leikdegi

Sofa vel, borða vel, fara í góðan göngutúr og hlusta á Kaleo