Kristrún Steinþórsdóttir

Staða Vinstri skytta
Númer 8
Fæðingardagur 28.05.1994
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2014
Leikir fyrir Selfoss 100
Mörk fyrir Selfoss 303
Fyrrum félög Fylkir (2010-2011), FH (2011-2012) og Skovbakken (2013-2014)
Kristrún_snap

Ættfræði

Hurðabaksættinn, líklegast skyld helmingnum af mfl karla og kvenna og þeim sem liðinu koma að í gengum þá ætt. , foreldrar Þuríður og Steini á Oddgerishólum

Fyrsti mfl leikurinn

Það var 16.10.2010 með Fylki gegn FH

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

10-11 ára, byrjaði almennilega í 6 bekk, fyrir það var ég í fimleikum út 5 bekk

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Man bara eftir Guggu Bjarna og svo Halldór Stéfán

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Stine Bredal Oftedal

Best í klefanum

Sjúkraþjálfarinn. Alltaf gott að fara í smá nudd

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

það verður vonandi þegar ég vinn bikar 😉

Rútínan á leikdegi

Hvíla mig vel og borða vel