Staða | Lína |
Númer | 50 |
Fæðingardagur | 21.09.1996 |
Fæðingarstaður | Blönduós |
Spilað með Selfoss síðan | 2014 |
Leikir fyrir Selfoss | 96 |
Mörk fyrir Selfoss | 258 |
Fyrrum félög | – |
Ég ólst upp í Eyjanesi í Hrútafirði. Foreldrar mínir eru Sigrún Elísabeth Arnardóttir og Albert Jónson, ég á 13 systkini. Er tengdadóttir Guggu og Þrastar, mágkona Hrafnhildar Hönnu, Huldu Dís og Hauks Þrastar.
21. janúar 2014 með Selfoss gegn Val
17 ára fór ég á fyrstu handboltaæfinguna, það var seinnipart 2013
Örn Þrastarson og Sebastian Alexandersson
Guðjón Valur og Heidi Løke eru í uppáhaldi
Það er frekar stór spurning, það þarf blöndu af öllum karakterum í klefann, en ef ég þarf að velja einn ætli það sé þá ekki Þuríður Guðjónsdóttir sprelligosi
Þegar ég var að byrja í handbolta byrjaði ég að spila með 3.fl, B-liðinu og Andri Már var að dæma (þekktumst vel áður en ég byrjaði í handbolta) og ég hélt hann væri að hlæja af mér og mér fannst svo hrikalega vandræðalegt og asnalegt að ég væri þarna að fara að keppa í handbolta að ég neitaði að fara inná og hljóp heim grátandi í hálfleik
Fer á lyftingaræfingu, borða svo vel, fer stundum í göngutúr og reyni alltaf að fá mér frískt loft og svo reyni ég bara að chilla og gera það sem lætur mér líða vel