Sigríður Lilja Sigurðardóttir

Staða Línumaður
Númer 37
Fæðingardagur 10.07.2001
Fæðingarstaður Vestmannaeyjar
Spilað með Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 5
Mörk fyrir Selfoss 3
Fyrrum félög
Sigríður lilja - snap

Ættfræði

Ég er ættuð frá Vestmannaeyjum og Seyðisfirði. Pabbi minn heitir Sigurður Bjarni Richardsson og mamma mín heitir Ólöf Birna Klemensdóttir. Ég er skyld m.a. Stefán Karl Stefánssyni, Erlingi Richardssyni, Margréti Láru Viðarsdóttur, Tryggva Guðmundssyni

Fyrsti mfl leikurinn

Á Ragnarsmótinu 2017 gegn Val

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

6-8 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Sigrún Arna

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Richard Sæþór Sigurðsson og Sandra Erlingsdóttir

Best í klefanum

Katla María

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Þegar við urðum deildarmeistarar i 4.flokk

Rútínan á leikdegi

Borða alltaf vel og hlusta á Kaleo