Sólveig Erla Oddsdóttir

Staða Leikstjórnandi
Númer 33
Fæðingardagur 30.04.2001
Fæðingarstaður Reykjavík
Spilað með Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 9
Mörk fyrir Selfoss 1
Fyrrum félög
Sólveig Erla snap

Ættfræði

Afi minn var mikill handboltamaður á sínum tíma. Spilaði með Landsliðinu á Ólympíuleikunum. Þessi mikla skytta er Gísli Blöndal

Fyrsti mfl leikurinn

Á Ragnarsmótinu 2017

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

Ég byrjaði í 6.bekk í handbolta

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Þegar ég byrjaði var Tinna Soffía þjálfarinn minn

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

 Það eru Janus Daði, Perla Ruth og Aron Pálma

Best í klefanum

Þuríður og Kristrún er helvíti skemmtilegar saman

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Aldrei verið jafn gaman og þegar mitt lið unnu Víking í fyrsta sinn

Rútínan á leikdegi

Tek mer alltaf göngutúr, borða, tek með mér nesti og allt dótið mitt og er svo mætt snemma uppi hús þar sem ég er að fara spila