Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Staða Markmaður
Númer 12
Fæðingardagur 28.06.1983
Fæðingarstaður Reykjavík
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 12
Mörk fyrir Selfoss 0
Fyrrum félög Fylkir (-2002)

Ættfræði

Fædd í Reykjavík, uppalin í Árbænum og Ölfusinu. Foreldar eru Kristbjörg Eyvindsdòttir og Gunnar Arnarssson

Fyrsti mfl leikurinn

Á Ragnarsmótinu 2017 með Selfoss gegn Val

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

10 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Díana Guðjónsdóttir og svo snillingurinn Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Eyvindur Hranna Gunnarsson að sjálfsögðu og Niklas Landin

Best í klefanum

Allar frábærar

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

 Íslands-,deildar- og bikarmeistaratitlarnir með Fylki sama árið var frábær tími, einnig fyrsta A-landsliðsæfingin mín

Rútínan á leikdegi

Engin sèrstök rútína nema drífa mig að klára þjálfa hestana mína, koma litlu minni í pössun og reyna að mæta á réttum tíma