Þuríður Guðjónsdóttir

Staða Vinstri skytta
Númer 20
Fæðingardagur 20.02.1996
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2011
Leikir fyrir Selfoss 58
Mörk fyrir Selfoss 166
Fyrrum félög Fylkir (2014-2016)
þuríður-snap

Ættfræði

Mamma mín heitir Kristjana og er frá Selfossi, pabbi minn heitir Guðjón og er frá Eyrarbakka. Ég á systur í liðinu hún heitir Rakel. Ég á einnig aðra systur, Söru, hún er með Halldóri sem er oftast kenndur við Undirheima.

Fyrsti mfl leikurinn

Það var tímabilið 2011-2012 þegar mfl kvk var í utandeildinni með Selfoss, hef ekki grænan á móti hverjum

Hversu gömul byrjaðir þú að æfa?

7-8 ára gömul

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Gugga Bjarna

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Stine Oftedal

Best í klefanum

Ég hef alltaf verið aðdáandi Kristrúnar Steinþórs og hennar bröndurum

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Man mjög vel eftir öllum úrslitaleikjum í yngri flokkum, þeir enduðu samt flestir ekkert sérstaklega vel

Rútínan á leikdegi

Ég hef enga sérstaka rútínu, reyni að ná góðum svefn, borða hollt og gott og hlusta á tónlist sem kemur manni í gírinn