Staða | Markmaður |
Númer | 5 |
Fæðingardagur | 21.05.1991 |
Fæðingarstaður | Vestmanna, Færeyjar |
Spilað með Selfoss síðan | 2017 |
Leikir fyrir Selfoss | 9 |
Mörk fyrir Selfoss | 0 |
Fyrrum félög | VÍF, Kyndil, Færeyska landsliðið |
Ég ólst upp í Vestmanna og hef búið þar alla mína ævi fyrir utan síðustu tvö ár þar sem ég hef búið í Þórshöfn. Mamma heitir Sigrið Petersen og pabbi heitir Thorstein Petersen. Ég á þrjú systkini, bróðir og tvær systur og ég er yngst af þeim.
Það var árið 2009 með VÍF
Ég byrjaði 7-8 ára
Palli Joensen
Kasper Hvidt
Þegar við unnum Grikkland og Finnland með Færeyska landsliðinu
Ég er ekki með neina sérstaka rútínu