Mfl. spilar 5 æfingaleiki í janúar

Mfl. spilar 5 æfingaleiki í janúar

í janúar verður landsliðsleikjahlé vegna HM í handbolta. Þess vegna byrjar 1.deildin ekki aftur fyrr en 1. febrúar þegar Selfoss heimsækir Fjölni í Grafarvoginn. Þess vegna er mikilvægt fyrir liðið að fá æfingaleiki og hafa 5 leikir verið staðfestir í Janúar. Því miður fyrir okkur þá eru allir leikirnir á útivelli. Þar af tveir fyrir norðan gegn Akureyri. En fólk getur endilega fylgst með liðinu ef það getur.

 

 

Leikirnir eru þessir:

9. janúar gegn HK í Digranesi klukkan 18:00

11. janúar gegn AK í KA-heimilinu klukkan 18:00

12. janúar gegn AK í Höllinni klukkan 10:00

16. janúar gegn Val á hlíðarenda klukkan 17:30

25. Janúar gegn UMFA í Varmá klukkan 17:45