Myndataka í handboltanum

Myndataka í handboltanum

Mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október verða teknar hópmyndir af öllum yngri flokkum handknattleiksdeildarinnar.

Myndirnar verða teknar í æfingatíma hvers flokks fyrir sig og eru iðkendur hvattir til að koma í búning eða í einhverju vínrauðu, ef þeir eiga.