Myndir af Íslandsmeisturum 2012

Myndir af Íslandsmeisturum 2012

Eins og fram hefur komið urðu tvö Selfoss lið Íslandsmeistarar um helgina í handknattleik. 4. flokkur kvenna B vann Fylki í dramatískum leik 11-12 og 3. flokkur karla vann Val 31-25. Við birtum hér myndir af þessu frábæra íþróttafólki okkar sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.