Öflugir kappar

Öflugir kappar

Piltarnir á eldra ári í 6. flokki, fæddir árið 2008, sigruðu í 2. deild á sumarmóti HSÍ sem haldið var í Framheimilinu helgina 6.-7. júní. Frábær frammistaða hjá þessum öflugu handboltaköppum.

eg

Ljósmynd: Umf. Selfoss