Öruggur sigur á Fjölni

Öruggur sigur á Fjölni

Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í kvöld, 34:24. Selfoss byrjaði mjög vel og staðan var 6:0 eftir 16 mínútna leik, þá komu Fjölnismenn í gang og náðu að minnka muninn í 3 mörk í hálfleik, 14:11. Selfyssingar komu síðan sterkir inn í seinni hálfleik og unnu að lokum leikinn með 10 mörkum, 34:24

 

Tölfræði úr leiknum:

Teitur Örn Einarsson – 13 / 7 
Elvar Örn Jónsson – 
Atli Ævar Ingólfsson – 
Haukur Þrastarson – 
Árni Geir Hilmarsson – 
Guðni Ingvarsson – 
Eyvindur Hrannar Gunnarsson – 
Guðjón Baldur Ómarsson – 

Sölvi Ólafsson – 20/2

 

Nánar má lesa um leikinn á mbl.is:

http://www.mbl.is/sport/handbolti/2017/09/17/oruggur_sigur_hja_selfossi_3/


Ljósmynd: Teitur var markahæstu í kvöld með 13 mörk
Umf Selfoss/ Jóhannes Á. Eiríksson.