Öruggur sigur Selfyssinga

Öruggur sigur Selfyssinga

Kristrún Steinþórsdóttir (á mynd) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leiddu stelpurnar okkar til öruggs sigurs á Fylki í Olís-deildinni 30-24 á laugardag. Þetta var fyrsti sigur Selfoss í deildinni í vetur en liðið sem er í 7. sæti tekur á móti Stjörnunni í íþróttahúsi Vallaskóla næstkomandi laugardag kl. 14:00.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Ljósmynd: Umf. Selfoss/Jóhannes Ásgeir Eiríksson