
Patrekur á Selfoss
27. apríl 2017

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um þjálfun meistaraflokks karla á Selfossi.
Patrekur mun einnig verða framkvæmdastjóri handboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Patrekur er boðinn velkominn til starfa á Selfossi.