Ragnarsmótið hefst á morgun

Ragnarsmótið hefst á morgun

Ragnarsmótið á Selfossi er fastur liður í undirbúningi handboltamanna fyrir veturinn og fer það fram í Íþróttahúsi Vallaskóla dagana 4.-7. september. Mótið er haldið með dyggum stuðningi VÍS og að venju taka fimm lið þátt auk heimamanna. Búið er að raða í riðla og eru annars vegar HK, ÍR og Selfoss saman í riðli og hins vegar Grótta, ÍBV og Afturelding. Hvetjum fólk til að mæta og styðja strákana okkar.

Nánar um Ragnarsmótið 2013.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.