Ragnarsmótið hefst í næstu viku

Ragnarsmótið hefst í næstu viku

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.

Stelpurnar spila 21.-23. ágúst en strákarnir 24.-26. ágúst.

Leikjaplanið fyrir konur

Mándagur 21. ágúst
Kl. 18.30 ÍBV – Fram
Kl. 20.15 Selfoss – Valur

Þriðjudagur 22. ágúst
Kl. 18.30 Valur – ÍBV
Kl. 20.15 Fram – Selfoss

Miðvikudagur 23. ágúst
Kl. 18.30 Selfoss – ÍBV
Kl. 20.15 Fram – Valur

Leikjaplanið fyrir karla

Fimmtudagur 24. ágúst
Kl. 18.30 ÍR – HK
Kl. 20.15 Selfoss – Fjölnir

Föstudagur 25. ágúst
Kl. 18.30 HK – Selfoss
Kl. 20.15 Fjölnir – ÍR

Laugardagur 26. ágúst
Kl. 14.00 HK – Fjölnir
Kl. 16.00 Selfoss – ÍR