Formenn handknattleiksdeildar

Hér er listi yfir alla þá formenn handknattleiksdeildar Umf. Selfoss frá stofnun hennar. Fyrsti kjörni formaður deildarinnar var Erla Ingólfsdóttir árið 1972, en handknattleiksdeildin var síðan stofnuð ári síðar, 1973. Sá sem lengst hefur setið sem formaður er Hallur Halldórsson, alls 7 tímabil. Einstaka sinnum hefur annar formaður tekið við á miðju tímabili en það kemur þá fram í sviga aftan við nafn viðkomandi. Með tíð og tíma mun bætast hér við nöfn varaformanna, gjaldkera og annarra stjórnarmanna.

 

ÁrNafn
2020Þórir Haraldsson
2019Þórir Haraldsson
2018Þórir Haraldsson
2017Magnús Matthíasson (Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson tók við)
2016Magnús Matthíasson
2015Lúðvík Magnús Ólason
2014Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson
2013Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson
2012Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson
2011Gylfi Már Ágústsson
2010Hallur Halldórsson
2009Hallur Halldórsson
2008Hallur Halldórsson
2007Hallur Halldórsson
2006Hallur Halldórsson
2005Hallur Halldórsson
2004Jóhannes Óli Kjartansson
2003Bergur Guðmundsson
2002Bergur Guðmundsson
2001Jón Ragnar Ólafsson (Bergur Guðmundsson tók við)
2000Jón Ragnar Ólafsson
1999Magnús Jónsson
1998Magnús Jónsson
1997Magnús Jónsson
1996Hallur Halldórsson
1995Örn Grétarsson
1994Sölvi Hilmarsson
1993Gunnar B. Guðmundsson
1992Þorgeir Ingi Njálsson
1991Þorgeir Ingi Njálsson
1990Katrín Klemensdóttir og Guðmunda Auðunsdóttir gegndu formannsstörfum saman
1989Hjörtur Hans Kolsöe
1988Sigurður Rúnar Elíasson
1987Sigurður Rúnar Elíasson
1986Jóhann Páll Helgason
1985Kári Helgason (Jóhann Páll Helgason tók við)
1984Kári Helgason
1983Elízabet Guðný Tómasdóttir
1982Ómar Baldursson
1981Þorsteinn Bjarnason
1980Þórður Tyrfingsson
1979Þórður Tyrfingsson
1978Þórður Tyrfingsson
1977-
1976-
1975Halldóra Gunnarsdóttir
1974Halldóra Gunnarsdóttir
1973Gísli Stefánsson
1973Handknattleiksdeild Umf. Selfoss stofnuð
1972Auðbjörg Guðmundsdóttir
1972Erla Ingólfsdóttir, kosin formaður væntanlegrar deildar á aðalfundi félagsins 1972