Landsliðsfólk

Selfyssingar hafa í gegnum tíðina átt marga landsliðsmenn, bæði í A-landsliði og yngri landsliðum. Er þetta ekki síst að þakka öflugu yngri flokka starfi. Hér má sjá alla þá Selfyssinga sem spilað hafa með A-landsliði karla og kvenna.

 

NafnStaðaLeikirMörk
Gústaf Þórarinn BjarnasonVinstra horn144335
Þórir ÓlafssonHægra horn112277
Einar Gunnar SigurðssonVinstri skytta10998
Bjarki Már ElíssonVinstra horn82230
Inga Fríða TryggvadóttirLínumaður60141
Janus Daði SmárasonLeikstjórnandi4969
Auður Ágústa HermannsdóttirVinstri skytta4542
Ómar Ingi MagnússonHægri skytta56150
Elvar Örn JónssonLeikstjórnandi46120
Hulda BjarnadóttirLínumaður3348
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirVinstri skytta3769
Sebastian AlexanderssonMarkmaður310
Perla Ruth AlbertsdóttirLínumaður2430
Haukur ÞrastarsonLeikstjórnandi2022
Gísli Felix BjarnasonMarkmaður190
Teitur Örn EinarssonHægri skytta2122
Guðmundur Árni ÓlafssonHægra horn1325
Atli Ævar IngólfssonLínumaður1211
Árni Steinn SteinþórssonHægra horn97
Valdimar Fannar ÞórssonLeikstjórnandi60
Sigurjón BjarnasonVinstra horn41
Kristrún SteinþórsdóttirVinstri skytta30
Elena Elísabet BirgisdóttirLínumaður20
Gísli Rúnar GuðmundssonMarkmaður20