Selfyssingar hafa í gegnum tíðina átt marga landsliðsmenn, bæði í A-landsliði og yngri landsliðum. Er þetta ekki síst að þakka öflugu yngri flokka starfi. Hér má sjá alla þá Selfyssinga sem spilað hafa með A-landsliði karla og kvenna.
Nafn | Staða | Leikir | Mörk |
---|---|---|---|
Gústaf Þórarinn Bjarnason | Vinstra horn | 144 | 335 |
Þórir Ólafsson | Hægra horn | 112 | 277 |
Einar Gunnar Sigurðsson | Vinstri skytta | 109 | 98 |
Bjarki Már Elísson | Vinstra horn | 71 | 165 |
Inga Fríða Tryggvadóttir | Línumaður | 60 | 141 |
Janus Daði Smárason | Leikstjórnandi | 46 | 66 |
Auður Ágústa Hermannsdóttir | Vinstri skytta | 45 | 42 |
Ómar Ingi Magnússon | Hægri skytta | 43 | 129 |
Elvar Örn Jónsson | Leikstjórnandi | 35 | 92 |
Hulda Bjarnadóttir | Línumaður | 33 | 48 |
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir | Vinstri skytta | 32 | 60 |
Sebastian Alexandersson | Markmaður | 31 | 0 |
Perla Ruth Albertsdóttir | Línumaður | 24 | 30 |
Haukur Þrastarson | Leikstjórnandi | 20 | 22 |
Gísli Felix Bjarnason | Markmaður | 19 | 0 |
Teitur Örn Einarsson | Hægri skytta | 18 | 18 |
Guðmundur Árni Ólafsson | Hægra horn | 13 | 25 |
Atli Ævar Ingólfsson | Línumaður | 12 | 11 |
Árni Steinn Steinþórsson | Hægra horn | 9 | 7 |
Valdimar Fannar Þórsson | Leikstjórnandi | 6 | 0 |
Sigurjón Bjarnason | Vinstra horn | 4 | 1 |
Kristrún Steinþórsdóttir | Vinstri skytta | 3 | 0 |
Elena Elísabet Birgisdóttir | Línumaður | 2 | 0 |
Gísli Rúnar Guðmundsson | Markmaður | 2 | 0 |