Fyrsti þjálfari meistaraflokks karla eftir að handknattleiksdeildin var endurvakin árið 1978 var Þorvaldur Þórðarson. Alls hafa verið a.m.k. 20 aðalþjálfarar meistaraflokks. Sebastian Alexandersson hefur verið þjálfari flest tímabil, eða samtals 8 tímabil, frá árinu 2003 til 2011.
Tímabil | Þjálfari | Aðstoðarþjálfari | Aðstoðarþjálfari | Sjúkraþjálfari/Liðsstjóri |
---|---|---|---|---|
2020-21 | Halldór Jóhann Sigfússon | Örn Þrastarson | Jósef Geir Guðmundsson (liðsstjóri) | Jón Birgir Guðmundsson |
2019-20 | Grímur Hergeirsson | Örn Þrastarson | Jósef Geir Guðmundsson (Liðsstjóri) | Jón Birgir Guðmundsson |
2018-19 | Patrekur Jóhannesson | Grímur Hergeirsson | Þórir Ólafsson | Jón Birgir Guðmundsson |
2017-18 | Patrekur Jóhannesson | Grímur Hergeirsson | Þórir Ólafsson | Jón Birgir Guðmundsson |
2016-17 | Stefán Árnason | Grímur Hergeirsson | Þórir Ólafsson | Jón Birgir Guðmundsson |
2015-16 | Stefán Árnason | Grímur Hergeirsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2014-15 | Gunnar Gunnarsson | Grímur Hergeirsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2013-14 | Gunnar Gunnarsson | Jón Birgir Guðmundsson | ||
2012-13 | Arnar Gunnarsson | Sigurþór Þórsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2011-12 | Arnar Gunnarsson | Jón Birgir Guðmundsson | ||
2010-11 | Sebastian Alexandersson | Björgvin Þór Björgvinsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2009-10 | Sebastian Alexandersson | Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2008-09 | Sebastian Alexandersson | Arnar Gunnarsson | Jón Birgir Guðmundsson | |
2007-08 | Sebastian Alexandersson | Arnar Gunnarsson | Bryndís Ólafsdóttir | |
2006-07 | Sebastian Alexandersson | Arnar Gunnarsson | ||
2005-06 | Sebastian Alexandersson | Einar Jónsson | ||
2004-05 | Sebastian Alexandersson | Einar Jónsson | ||
2003-04 | Sebastian Alexandersson | Kristinn Guðmundsson | ||
2002-03 | Gísli Rúnar Guðmundsson | |||
2001-02 | Einar Guðmundsson | |||
2000-01 | Einar Guðmundsson | |||
1999-00 | Einar Guðmundsson | |||
1998-99 | Sigurjón Bjarnason | |||
1997-98 | Sigurjón Bjarnason | |||
1996-97 | Guðmundur Karlsson | |||
1995-96 | Valdimar Grímsson | |||
1994-95* | Jezdimir Stankovic | Þórarinn Ingólfsson | ||
1993-94 | Einar Þorvarðarson | |||
1992-93 | Einar Þorvarðarson | |||
1991-92 | Einar Þorvarðarson | |||
1990-91 | Björgvin Björgvinsson | |||
1989-90 | Björgvin Björgvinsson | |||
1988-89 | Guðmundur Magnússon | |||
1987-88 | Helgi Ragnarsson | |||
1986-87 | Steindór Gunnarsson | |||
1985-86 | Steindór Gunnarsson | |||
1984-85 | Gunnlaugur Hjálmarsson | |||
1983-84 | Gunnlaugur Hjálmarsson | |||
1982-83 | - | |||
1981-82 | Guðmundur Sigurbjörnsson | |||
1980-81 | - | |||
1979-80 | - | |||
1978-79 | Þorvaldur Þórðarson |