Þjálfarar meistaraflokks karla

Fyrsti þjálfari meistaraflokks karla eftir að handknattleiksdeildin var endurvakin árið 1978 var Þorvaldur Þórðarson. Alls hafa verið a.m.k. 20 aðalþjálfarar meistaraflokks. Sebastian Alexandersson hefur verið þjálfari flest tímabil, eða samtals 8 tímabil, frá árinu 2003 til 2011.

 

TímabilÞjálfariAðstoðarþjálfariAðstoðarþjálfariSjúkraþjálfari/Liðsstjóri
2020-21Halldór Jóhann SigfússonÖrn ÞrastarsonJósef Geir Guðmundsson (liðsstjóri)Jón Birgir Guðmundsson
2019-20Grímur HergeirssonÖrn ÞrastarsonJósef Geir Guðmundsson (Liðsstjóri)Jón Birgir Guðmundsson
2018-19Patrekur JóhannessonGrímur HergeirssonÞórir ÓlafssonJón Birgir Guðmundsson
2017-18Patrekur JóhannessonGrímur HergeirssonÞórir ÓlafssonJón Birgir Guðmundsson
2016-17Stefán ÁrnasonGrímur HergeirssonÞórir ÓlafssonJón Birgir Guðmundsson
2015-16Stefán ÁrnasonGrímur HergeirssonJón Birgir Guðmundsson
2014-15Gunnar GunnarssonGrímur HergeirssonJón Birgir Guðmundsson
2013-14Gunnar GunnarssonJón Birgir Guðmundsson
2012-13Arnar GunnarssonSigurþór ÞórssonJón Birgir Guðmundsson
2011-12Arnar GunnarssonJón Birgir Guðmundsson
2010-11Sebastian AlexanderssonBjörgvin Þór BjörgvinssonJón Birgir Guðmundsson
2009-10Sebastian AlexanderssonFinnbogi Grétar SigurbjörnssonJón Birgir Guðmundsson
2008-09Sebastian AlexanderssonArnar GunnarssonJón Birgir Guðmundsson
2007-08Sebastian AlexanderssonArnar GunnarssonBryndís Ólafsdóttir
2006-07Sebastian AlexanderssonArnar Gunnarsson
2005-06Sebastian AlexanderssonEinar Jónsson
2004-05Sebastian AlexanderssonEinar Jónsson
2003-04Sebastian AlexanderssonKristinn Guðmundsson
2002-03Gísli Rúnar Guðmundsson
2001-02Einar Guðmundsson
2000-01Einar Guðmundsson
1999-00Einar Guðmundsson
1998-99Sigurjón Bjarnason
1997-98Sigurjón Bjarnason
1996-97Guðmundur Karlsson
1995-96Valdimar Grímsson
1994-95*Jezdimir StankovicÞórarinn Ingólfsson
1993-94Einar Þorvarðarson
1992-93Einar Þorvarðarson
1991-92Einar Þorvarðarson
1990-91Björgvin Björgvinsson
1989-90Björgvin Björgvinsson
1988-89Guðmundur Magnússon
1987-88Helgi Ragnarsson
1986-87Steindór Gunnarsson
1985-86Steindór Gunnarsson
1984-85Gunnlaugur Hjálmarsson
1983-84Gunnlaugur Hjálmarsson
1982-83-
1981-82Guðmundur Sigurbjörnsson
1980-81-
1979-80-
1978-79Þorvaldur Þórðarson
*Þórarinn Ingólfsson tók við á miðju tímabili.