Þjálfarar meistaraflokks kvenna

Alls hafa verið a.m.k. 5 aðalþjálfarar meistaraflokks. Sebastian Alexandersson hefur verið þjálfari flest tímabil, eða samtals 7 tímabil, frá árinu 2010 til 2017.

 

TímabilÞjálfariAðstoðarþjálfariLiðsstjóriSjúkraþjálfari
2020-21Örn ÞrastarsonRúnar HjálmarssonJósef Geir GuðmundssonKetill Heiðar Hauksson
2019-20Örn ÞrastarsonRúnar Hjálmarsson / Árni Geir HilmarssonJósef Geir GuðmundssonKetill Heiðar Hauksson
2018-19Örn ÞrastarsonRúnar HjálmarssonJósef Geir GuðmundssonKetill Heiðar Hauksson
2017-18Örn ÞrastarsonRúnar HjálmarssonJósef Geir Guðmundsson
2016-17*Sebastian AlexanderssonZoran Ivic
2015-16Sebastian Alexandersson
2014-15Sebastian AlexanderssonGuðrún Herborg Hergeirsdóttir
2013-14Sebastian AlexanderssonGuðrún Herborg Hergeirsdóttir
2012-13Sebastian Alexandersson
2011-12Sebastian Alexandersson
2010-11Sebastian Alexandersson
1993-94Hermundur Sigurmundsson**
1992-93Kristjana Aradóttir
1991-92Kristjana Aradóttir
1990-91Kristjana Aradóttir
1989-90Kristjana Aradóttir
1988-89Kristjana Aradóttir
1982-83
1981-82
*Grímur Hergeirsson og Árni Steinn Steinþórsson tóku við í lok tímabilsins.
**Kristjana Aradóttir tók við um áramót og stýrði liðinu til loka tímabilsins.
Meistaraflokkur lagðist af árið 1994