Selfoss í góðri stöðu

Selfoss í góðri stöðu

Selfyssingar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar í 4. flokki karla og kvenna. Liðin okkar tróna á toppi deildanna og er deildarmeistaratitillinn í sjónmáli.

Að auki hafa strákarnir í 5. flokki nú þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn og 6. flokkur er í fimmta sæti sem stendur.

eg