Selfoss komið áfram í bikarnum

Selfoss komið áfram í bikarnum

Mfl. karla lagði í langferð og spilaði bikarleik á móti Herði á Ísafirði í dag, sunnudag. Það er skemmst frá því að segja að Selfoss vann öruggan sigur 21 – 44 og því komið áfram í bikarnum.

Markaskorun var eftirfarandi:

Einar Sverrisson 10 mörk, Axel Sveinsson 9 mörk, Andri Már 6 mörk, Hörður Másson, Örn Þrastarson og Árni Felix með 4 mörk, Eyvindur Hrannar 3 mörk, Magnús Már 2 mörk og Jóhannes Snær og Bjarki Már með eitt mark hvor.

 

 

Tags: