Selfoss lagði topplið ÍR

Selfoss lagði topplið ÍR

Selfoss vann um helgina ÍR hér á Selfossi, 31 – 25. Selfoss leiddi allan leikinn og léku afar vel í leiknum. Gaman var að sjá Sigurð Má koma sterkan inn í leik liðsins og þá kom Atli Kristins til baka eftir magurt gengi undanfarið. Vörn og marvarsla voru í góðum málum og áttu ÍR-ingar oft í vandræðum með að finna leið að markinu. Okkar menn leika næst hér á heimavelli gegn Fjölni á föstudaginn 23. mars.

Mætum öll og hetjum strákana til sigurs!

Tölfræði:
Atli 11
Guðni 8
Sigurður Már 6
Matthías 3
Gunnar 2
Ómar 1
Helgi varði 20 skot