Selfoss og Rhein-Neckar Löwen í samstarf

Selfoss og Rhein-Neckar Löwen í samstarf

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen hafa gengið frá samstarfi sem gefur efnilegum leikmönnum hjá Selfossi möguleika á að fara út til RNL og æfa með aðalliði félagsins sem eins og flestir vita er undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar.

Fréttina má lesa í heild sinni á sunnlenska.is