Selfoss sækir Hauka heim

Selfoss sækir Hauka heim

Í hádeginu í dag var dregið í fjórðungsúrslit í Coca Cola bikarnum.

Stelpurnar okkar sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn og fer leikurinn fram í Schenkerhöllinni þriðjudaginn 10. febrúar kl. 19:30.

Tags:
,