Selfoss sækir Val heim í bikarnum

Selfoss sækir Val heim í bikarnum

Í gær var dregið í 32 liða úrslit karla í Coca Cola bikarnum í handbolta. Strákarnir okkar sækja Val 2 heim í Vodafonehöllinni og fer leikurinn fram 25. eða 26. október.

Liðin sem dróust saman eru:

Valur 2 – Selfoss
Mílan – Fjölnir 1
ÍH – Víkingur
Haukar 2 – ÍBV 2
Grótta 2 – Akureyri
Þróttur – Stjarnan
Fjölnir 2 – ÍR
Þróttur Vogum – KR

Liðin sem sitja hjá eru: Valur, ÍBV, Afturelding, Haukar, Grótta, FH, Fram og HK.

Tags:
,