Selfoss – Valur í bikarnum í kvöld

Selfoss – Valur í bikarnum í kvöld

Í kvöld (mánud. 3. des) tekur lið Selfoss á móti Val  í 16-liða úrslitum í Símabikars karla í íþróttahúsi Vallaskóla. Von er á frábærri skemmtun og verður gaman að sjá strákana reyna sig gegn N1-deildar liði Vals.  Leikurinn hefst klukkan 19:30 og hvetur heimasíðan Selfyssinga til að fjölmenna og mæta tímanlega og búa til alvöru bikarstemningu.

 16-liða úrslit karla:
Afturelding – Akureyri    20:25
Þróttur – Fjölnir    22:18
Völsungur – Stjarnan    19:38
Fylkir 2 – ÍR    24:35
HK – FH    22:24

Mánud. 3. des kl. 19:30     Selfoss – Valur
Mánud. 3. des kl. 19:30           Grótta – Haukar
Föstud. 21. des kl. 19:00         ÍBV 2 – ÍBV

Selfoss stelpurnar mæta svo Fjölni í 16-liða úrslitum Símabikars kvenna í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi miðvikdaginn 23. janúar 2013 kl. 19:15