SelfossTV komið í gang

SelfossTV komið í gang

Handknattleiksdeildin hefur ákveðið að halda uppi SelfossTV á youtube.com. Sem verður notuð til að bæta umfjöllun um handboltann ennþá meira í vetur. Þar munu koma inn viðtöl eftir leiki og vonandi fleira skemmtilegt efni þegar lengur á líður.

Það er vonandi að Selfyssingar noti þessa nýju viðbót, sem sannarlega gerir heimasíðuna okkar ennþá glæsilegri

SelfossTV