Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Sjö Selfyssingar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, sem haldin var um helgina. Hóparnir sem valdir voru samanstóðu af piltum og stúlkum fæddum árið 2004. Einar Guðmundsson hafði umsjón með verkefninu.

Þeir Selfyssingar sem tóku þátt voru þau Hugrún Tinna Róbertsdóttir, Lena Ósk Jónsdóttir, Tinna Traustadóttir, Hans Jörgen Ólfasson, Einar Gunnar Gunnlaugsson, Daníel Þór Reynisson og Sverrir Steindórsson, 

Hópinn í heild sinni má sjá hér.