Sigur á Partille

Sigur á Partille

Strákarnir í árgangi 1997 urðu í 1. sæti á Partille Cup eftir frábæran sigur á franska liðinu Creteil 15-12 í úrslitaleik.

Glæsilegur árangur hjá strákunum. Skoða má ferðasöguna á bloggsíðu sem strákarnir halda úti.

 

Tags: