Sigurður, Hans og Sæþór með U-18

U-18

Sigurður, Hans og Sæþór með U-18

U-18

Þeir Sigurður Snær Sigurjónsson, Hans Jörgen Ólafsson og Sæþór Atlason fóru með U-18 ára landsliði karla út til Frakklands á dögunum til að taka þátt í æfingamóti þar í landi. Fyrsti leikurinn var gegn heimamönnum sjálfum, en leiknum lauk með 37-28 marka sigri Frakka. Sigurður skoraði þar eitt mark. Annar leikurinn var gegn Króatíu g sá leikur endaði með 33-21 sigri Króata, Sæþór skoraði þar 3 mörk og Sigurður eitt mark. Að lokum spiluðu strákarnir gegn Ungverjum og tapaðist hann naumlega, 33-32. Sæþór skoraði þar 2 mörk og Hans Jörgen 1 mark.


Mynd: Þeir Sæþór Atlason, Hans Jörgen Ólafsson og Sigurður Snær Sigurjónsson.
Umf. Selfoss / ÓE