Sigurvegarar á Partille

Sigurvegarar á Partille

Drengirnir á yngra ári í 4. flokki unnu í B-úrslitum á Partille Cup í Gautaborg. Þeir voru hrikalega flottir í sínum leikjum. En þess má geta að allur hópurinn var félagi sínu til mikils sóma á mótinu.

Ljósmynd. Umf. Selfoss/Örn Þrastarson

 

Tags: