Stelpurnar í 6.flokk komnar í efstu deild

Stelpurnar í 6.flokk komnar í efstu deild

Um helgina fór fram 6.flokks mót á Akureyri. Þar vann 6. flokkur kvenna eldri alla sína leiki og eru þar með komnar í efstu deild. Aldeilis flottur árangur hjá stelpunum fyrir norðan.

Áfram Selfoss!

Til baka