Stelpurnar í æfingabúðum á Spáni

Stelpurnar í æfingabúðum á Spáni

Stelpurnar í Olísdeildarliði Selfoss eru staddar í æfingabúðum á Alicante á Spáni. Eins og myndin ber með sér fer vel um þær á milli þess sem þær stunda strangar æfingar og rífa í lóðin.