Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar okkar lögðu land undir fót nú fyrr í ágúst og dvöldu í viku við æfingar í Torrevieja á Spáni. Liðinu gekk frábærlega og eru allir orðnir spenntir fyrir tímabilinu í Olís-deildinni sem hefst þriðjudaginn 12. september hjá stelpunum.

Stelpurnar að lokinni góðri æfingu á Spáni.
Ljósmynd: Umf. Selfoss