Stelpurnar stóðu sig með prýði

Stelpurnar stóðu sig með prýði

Um seinustu helgi fór fram annað mót vetrarins hjá 7. flokki stúlkna í handbolta. Selfoss sendi fjögur lið til leiks á mótinu sem stóðu sig öll með mikilli prýði. Það eru mikil framför hjá stelpunum og gleðin skein úr hverju andliti í Hafnarfirði um helgina. Efnilegar stelpur sem eiga framtíðina fyrir sér í handboltanum.

Efnilegar stelpur að loknum leik.

7. fl. kvk. handbolti 1