Stelpurnar stóðu sig vel á Húsavík

Stelpurnar stóðu sig vel á Húsavík

Stelpurnar á eldra ári í 6. flokki fóru til Húsavíkur um helgina og stóðu sig heldur betur vel. Lið 1 vann deildina sína taplausar með eitt jafntefli og fékk bikar. Lið 2 með eitt tap og 2. sæti í sinni deild. Ungar og efnilegar handboltastelpur hér á ferðinni.

Ljósmynd frá foreldrum.