Stelpurnar unnu alla leikina

Stelpurnar unnu alla leikina

Stelpurnar í 6. flokki kvenna eldra ár gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í 2. umferð Íslandsmótsins sem fram fór í Kórnum í Kópavogi um seinustu helgi. Með þessari frammistöðu tryggðu stelpurnar sér aftur sæti meðal þeirra fimm bestu á landinu.
 
Efri röð: Margrét, Sigríður, Lovísa Þórey, Eydís Birta, Hildur Helga og Anna Lára.
Neðri röð: Eydís Lilja, Vigdís Þóra, Ásdís Bára, Aðalheiður og Inga Sól.
Á myndina vantar Elínu og Þuríði.
Myndina tók Inga Heiða Heimisdóttir.
Tags: